top of page
Helga Lind 10.H.S.
Hvers konar tilfinningar geta unglingar fundið fyrir í sóttkvíi?
Ansi margir hafa lent í því að fara í sóttkví síðan fyrsta bylgjan skall á í mars 2020. Nær helmingurinn af þeim sem svöruðu könnuninni minni sögðu að þau hafa þurft að vera í sóttkvíi allavega einu sinni. Ungmennum geta fundið fyrir leiði, þreytu, áhyggjum… En allt fer auðvitað eftir fólki. Mörgum leiðist og finna fyrir einmanaleika, sérstaklega ef þeir eru einir í sóttkvíi.
Geðheilsa og Covid: Intro
Áhyggjur
Áhyggjur eru ekki bara í hausnum okkar, þær eru líka líkamleg kvíðaeinkenni, svo sem:
Vöðvaspenna og verkir
Eirðarleysi og vangeta til að slaka á
Einbeitingarskortur
Svefnerfiðleikar
Þreyta
Geðheilsa og Covid: Body
bottom of page