top of page

Niðurstöður úr könnun

Könnun: List

Kyn: 40.9% voru karlkyn, 52.3% voru kvenkyn og 6.8% sögðu annað.
Aldur: 18.2% svöruðu 13-14, 59.1% svöruðu 15-16 og 22.7% svöruðu 17-18.
Hefur þú fengið Covid?: 98.9% svöruðu nei og 1.1% svöruðu já.
Hefur einhver náinn þér fengið Covid?: 47.7% svöruðu já og 52.3% svöruðu nei.
Hefur þú þurft að fara í sóttkví?: 54.5% svöruðu já og 45.5% svöruðu nei.
Finnur þú mun á hvernig þér gengur í skólanum núna og fyrir Covid?: 54.5% svöruðu hvorki né, 15.9% svöruðu að það gangi verr, 14.8% gengur aðeins betur og 11,4% svöruðu að það gangi miklu verr.
Hvort finnst þér betra að vera í skólanum eða fjarnámi?: 57,5% svöruðu að þeim finnist betra að vera í skólanum en fjarnámi, 20,7% svöruðu að þetta skiptir þeim ekki máli og 20,7% finnst betra að vera í fjarnámi.
Hefur Covid haft áhrif á félagslífið þitt?: 14,8% sögðu að Covid hafi haft góð áhrif á félagslífið þeirra en 34,1% sögðu að Covid hafi haft slæm áhrif á félagslífið. 51,1% sögðu að Covid hafi hvorki góð né slæm áhrif á félagslífið þeirra.
Covid veldur mér kvíða: 13,6% svöruðu að þau væru mjög sammála, 23,9% svöruðu að þau væru sammála, 33% svöruðu hvorki né, 14,8% svöruðu að þau væru ósammála og 14.8% svöruðu að þau væru mjög ósammála.
Ég er hrædd/ur/tt um fjölskyldumeðlimi og aðra nána mér: 33% svöruðu að þau væru mjög sammála, 35.2% svöruðu að þau væru sammála, 17% svöruðu að þau væru hvorki né og aðeins 14.8% svöruðu að þau væru ósammála.
Hvernig finnst þér kennarar og gangaverðir virða sóttvarnarreglur?: 67.1% svöruðu að þeim gangi vel.
Ég hef misst áhuga á íþróttum og/eða öðrum áhugamálum: 33.3% svöruðu að þau væru mjög ósammála.

bottom of page