top of page

Niðurstöður

Samantekt

Þegar ég byrjaði á verkefninu grunaði ég að Covid hafi alls ekki góð áhrif á unglinga. Mig grunaði líka það fólki liði ekki vel í sóttkví. Þannig að niðurstöðurnar komu mér ekki sérlega á óvart nema það að ég komst að því að unglingum hafa það betra núna en í fyrstu bylgjunni. Þau geta fengið að stunda sín áhugamál og fengið að hitta vini sína í félagsmiðstöðvum.

Niðurstöður: Intro
bottom of page