top of page

Hvernig hefur Covid áhrif á geðheilsu unglinga?

Forsíða: Welcome

Covid-19

Covid-19 hefur verið í gangi í rúmlega ár og á þessu tímabili hafa margir bæði fengið Covid og þurft að fara í sóttkví, hluti af þeim eru unglingar. Hvers konar áhrif hefur Covid haft á geðheilsu ungmenna og er hægt að bæta það? Hefur það fengið unglinga til að missa áhuga á skóla og áhugamálum?

Forsíða: Body
bottom of page